Vonarstræti

Verslun í miðbænum með umhverfisvænni vörur, hreinlætisvörur, snyrtivörur og fatnað. Útlit auglýsinga og kynningarefnis var hrátt en hlýlegt og kallaðist á við verslunina sjálfa.
Lagt var áherslu á a byggja upp stemmningu í kringum verslunina með viðburðum.

Unnið
2019 – 2020

Verkefnin
Mörkun og rödd vörumerkis.
Hönnun merkis og heildarútlits.
Ljósmyndun.
Hönnun verslunarrýmis.
Gerð auglýsingaefnis fyrir fjölmiðla og samfélagsmiðla.
Merkingar innan og utandyra.
Hönnun og uppsetning vefs.
Skipulag viðburða.