Verkvist

Verkvist er nýtt verkfræðifyrirtæki samsett úr hópi reynslumikilla sérfræðinga sem veita ráðgjöf til opinberra stofnana, fyrirtækja og einstaklinga varðandi innivist, loftgæði, rakaskemmdir, myglu, orkunýtingu, byggingareðlisfræði, sjálfbærni og vistvottun.

Unnið
2024

Verkefnin
Hanna merki og margnota mynstur, litapallettu og leggja drög að útliti. Ráðgjöf og aðstoð við vefhönnun og uppsetningu á skýrslum og kynningum.