Plastlaus september er árvekniátak, sprottið úr grasrótinni, og var haldið í september ár hvert frá 2017 – 2022 til að vekja fólk til umhugsunar um plastvandann.
Unnið
2017 – 2022
Verkefnin
Mörkun og rödd vörumerkis.
Hönnun merkis og heildarútlits.
Gerð auglýsingaefnis fyrir fjölmiðla og samfélagsmiðla.
Hönnun og uppsetning vefs.
Fjölbreytt kynningarstörf, s.s. skipulag og hönnun viðburða, s.s. málþing, markaðir og opnunarhátíð.
Myndskreytingar og hreyfimyndir
Sigrún Hreins – sigrunhreins.com








