Samtal – Dialogue

Samtal – Dialogue var opnunarsýningin í Veröld – húsi Vigdísar árið 2017 og gaf innsýn í störf og hugðarefni Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrum forseta, sýningarstjórn var í höndum Þórunnar S. Þorgrímsdóttur.

Unnið
2017

Verkefnin
Grafísk hönnun alls sýningarefnis, þ.á.m. prentefnis, skjáefnis og merkinga