Vatnið

VATNIÐ í náttúru Íslands er sýning Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni um fjölbreyttar birtingarmyndir vatns í íslenskri náttúru. Sýningarhönnuður er Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir.

Sýningin var tilnefnd til Evrópsku safnaverðlaunanna 2022.

Unnið
2018

Verkefnin
Gerð samræmds hönnunarstaðals grafísks útlits sýningarinnar
Grafísk hönnun statísks prent- og myndefnis

Gagnvirkar innsetningar og efni
Gagarín og Art+Com

Ljósmyndir frá sýningu
Vigfús Birgisson