Vigdís Finnbogadóttir

Sýningin Vigdís Finnbogadóttir – verdens første folkevalgte kvindelige præsident á Nordatlantens brygge 13. júní – 18. október 2020 gaf innsýn í störf og hugðarefni Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrum forseta. Sýningarstjórn var í höndum Ingibjargar J. Sigurðardóttir

Sýningin var aðlögun sýningarinnar Samtal – Dialogue sem sett var upp í Veröld 2017.

Unnið
2020

Verkefnin
Grafísk hönnun prentefnis, skjáefnis og merkinga.

Ljósmyndir frá sýningu
Ingibjörg J. Sigurðardóttir